Heitar súkkulaðikökur

Súkkulaðikökur með mjúkri og dásamlegri súkkulaðimiðju. Fullkominn eftirréttur.

Súkkulaði kaka

fljótleg og einföld Þessi súkkulaðikaka er afar fljótleg og einföld og í miklu uppáhaldi.

Kaffisnúðakaka

Þessi eru frábær með kaffinu eða í eftirrétt. Þessi kaka er langt í frá að vera hollusta og ætti því að vera til spari. Þú getur gert köku úr snúðunum með því að raða þeim í eldfast mót eða kökuform, eða gert bara venjulega snúða.

Súkkulaðisýróp

Þetta sýróp er alveg frábært að eiga í krukku inni í ísskáp. Það er hægt að setja það út í ískalda mjólk (nýmjólk, kókosmjólk, möndlumjólk) með smá klaka - og jafnvel skutla eins og einu skoti af espresso með. Sýrópið geymist í 4-5 daga í lokaðri krukku inni í ísskáp. Uppskriftin er fyrir um ...

Súkkulaðismákökur

Þessar eru alveg frábærar og einfaldar en ekki beint hollar þó þær séu hveitilausar! En það er það sem er svo spennandi við sætindi; að fá örlitla tilbreytingu og smakk annað slagið. Uppskriftin er að grunndeigi, út í það má setja hvað sem er, og nota hvernig sykur sem er. Ég setti hrásykur, ...

Sældarbitar

nammibitar með karamellu og súkkulaði Algerlega ómótstæðilegir!

Hátíðarís

með súkkulaði og kaffi Þessi ís er svokallaður semifreddo, orðið þýðir hálf frosinn eða hálf kaldur. Hann er fljótlegur og einfaldur og það þarf ekki ísvél til að búa hann til eða óteljandi ferðir í frystinn til að hræra upp í ísnum.