Jólaglögg

Jólaglögg með rauðvíni og ilmandi kryddum. Fullkomið á aðventunni

Steiktur Chaatkryddblöndu fiskur

Í þennan rétt notar þú þann fisk sem þér finnst bestur, eða það sem þú finnur ferskast. Chaat kryddblanda er indversk/pakistönsk og hefur bæði sætt og súrt bragð og er afar fjölbreytt; þú getur notað hana á kjöt, fisk, grænmeti og jafnvel út í jógúrtdrykki og smoothie. Chaat blandan getur ...

Rjómapasta

með reyktum silungi Fljótlegt og einfalt. Og svo gott að það er tilvalið bæði hversdags og spari. Þú getur notað bæði reyktan lax eða reyktan silung.

Kryddgrjón

hrísgrjón á nýjan hátt Það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt við þann mat sem við borðum oft. Það getur verið gaman að leika sér með hrísgrjón, þessi uppskrift hentar afar vel sem meðlæti með grillkjöti eða hverskonar kjöti; lambi, svíni, nauti eða kjúkling. Eins eru þessi grjón góð inn í ...

Egg í kápu

egg hjúpuð með krydduðum kartöflum Þetta er virkilega skemmtileg leið til að hafa egg í matinn, það verða allir pakksaddir af einni svona sprengju. Eggin eru mjög góð borin fram með stöppuðum sætum kartöflum eða stappaðri sellerírót eða blómkálsstöppu ásamt fersku grænu salati.

Kjúklingaleggir

Þessi réttur er ótrúlega fljótlegur en bragðið er eins og þú hafir staðið sveitt/ur í eldhúsinu í marga klukkutíma. Kjúklingaleggirnir liggja í marineringu yfir nótt eða lengur. Mesta vinnan er að skinnhreinsa leggina og útbúa marineringuna, sem tekur samt bara nokkrar mínútur. Þú getur ...

Laukpakora

brakandi stökkar lauk-kökur með raita súrmjólkursósu

Eggaldin í fenneljógúrtsósu

og poori brauð Þessi réttur er dásamlega bragðmikill og bestur borðaður heitur með hrísgrjónum og/eða poori brauði.