Banana kryddbrauð

Gott að grípa með í nesti Þessa uppskrift er hægt að baka sem brauð eða möffins. Þetta er morgunverðarbrauð frekar en kaffibrauð og því ekki mjög sætt.

Trönuberjakaka

Frábær með kaffi- eða tebolla Trönuber eru þekkt hollustufæða og ekki er verra ef er hægt að búa til köku úr þeim. Þessi kaka er ekki mjög sæt, en er létt og góð og full af berjum, það er líka hægt að smyrja sneiðarnar eða borða þær með ís og hunangi

Bollur með döðlum og fíkjum

Mjúkar og hollar með bitum af gráfíkjum og döðlum. Í þessum bollum er hálfgerjað deig. Til að búa til hálfgerjað deig þá þurfum við að útbúa grunndeig sem fær svo að gerjast inni í ísskáp yfir nótt eða lengur. Þessar bollur eru eiginlega helgarbollur, því þær eru bestar ef deigið fær nægan ...

_MG_0242

Einfalt gulróta- og hnetubrauð

Fljótlegt og einfalt! Þetta brauð er afar hentugt til að klára úr mjölpokunum inni í skáp, hver kannast ekki við að eiga eins og hálfan bolla af rúg, hálfan af spelti, minna af hveitikími osfrv. Við þurfum bara að ná í 400gr samtals, ath þó að nota ekki meira en 70gr af höfrum. Grísku ...