Bananabrauð

Þetta brauð er alveg dásamlegt, sykur- og gerlaust og svo er það líka fljótlegt. Uppskriftin er fyrir 1 brauð. 100gr döðlur, grófsaxaðar 250ml mjólk 1 1/2 tsk matarsódi 200 gr heilhveiti 1 tsk lyftiduft 100gr smjör í bitum 2 bananar, stappaðir 25 gr möndlur, grófsaxaðar Undirbúningur: 10 ...

Piparbrauð

Þetta brauð er frábært eins og það stendur og líka sem grunnuppskrift til að bæta þurrkuðum ávöxtum út í. Mér finnst rosalega gott að bæta grófskornum gráfíkjum út í brauðið, það er líka hægt að setja apríkósur og döðlur í það. Sætt bragð þurrkaðra ávaxta fer einstaklega vel með mjúku brauðinu ...

Bjórbrauð

nýbakað brauð á innan við klukkutíma Að nota bjór í brauð er ótrúlega einfalt, við þurfum ekki að hnoða deigið og það þarf engan tíma til að hefast. Þetta er því fljótlegt og einfalt brauð em er frábært með súpu eða eitt sér.

Súkkulaðismákökur

Þessar eru alveg frábærar og einfaldar en ekki beint hollar þó þær séu hveitilausar! En það er það sem er svo spennandi við sætindi; að fá örlitla tilbreytingu og smakk annað slagið. Uppskriftin er að grunndeigi, út í það má setja hvað sem er, og nota hvernig sykur sem er. Ég setti hrásykur, ...

Kúrbítsflatkökur

litfagrar og bragðgóðar Frábærar með súpum, pottréttum, indverskum og arabískum mat - eða einar sér

Fljótlegt kex

Heimabakað kex, stökkt og spennandi Þetta kex er fljótlegt og einfalt og æðislegt til að narta í með ostum