Notaðu tímann vel

Birtist í Allskonar, Hugmyndir

Lifðu hverja sekúndu

Lifðu í augnablikinu
Gerðu það sem færir þér gleði
Mættu þar sem það skiptir máli
Biddu um hjálp þegar þú þarfnast hennar
Gerðu skylduverkin skemmtilegri (dansaðu þegar þú skúrar)
Segðu já þegar þú meinar já

 

Nýttu tímann

Taktu til hliðar tíma fyrir þig eina/n
Hættu að gera það sem skilar ekki árangri
Gerðu aðeins það sem skiptir máli
Láttu kyrrt liggja þegar það á við
Lærðu að segja nei