Andaðu að þér vetrinum

Birtist í Hugmyndir

Góð súrefnismettun eykur virkni nær alls í líkamanum, allt frá fitubrennslu til góðs nætursvefns.

Klæddu þig vel og farðu í góðan göngutúr í frostinu, leggstu niður í snjóinn og búðu til engil, búðu til snjókarl eða farðu í snjókast.

Rifjaðu upp hvað það er gaman að hafa snjó til að leika sér í, það þarf ekki að vera leiðinlegt og erfitt þó að komi snjór.