Maísklattar

góðir með súpu, pottréttum
eða bara í nesti

Kryddsmjör

einfalt og fljótlegt
allt eftir þínu höfði

Heimalagað majones

Fljótlegt og svo miklu einfaldara en þú heldur

Borðasalat

Einfalt og fljótlegt
og brakandi ferskt

Austurlenskar spínatbollur með jógúrtsósu

Æðislegar í kvöldmat eða nesti

Mangó Lassi

Frískandi orkusprengja

Alvöru tómatsósa

á kartöflurnar, á pylsurnar, á borgarana
á hvað sem er!

Blómkáls- og rófupickle

Litríkt og bragðmikið

Tómatamauk

Bragðmikið með hverju sem er

Marmaraegg

Settu soðnu eggin í spariföt

Grænmetissoð

Einfalt og heimatilbúið grænmetissoð
– verður ekki betra!

Harissa kryddmauk

Ilmandi og bragðmikið kryddmauk sem á ættir sínar að rekja til Norður Afríku