Print Friendly, PDF & Email

Spennandi drykkur þar sem allt einhvernveginn passar svo vel saman þrátt fyrir óvenjulegt innihald. Uppskriftina á Angus Winchester.

Nr. 4

fyrir tvo

  • 6 cl gin
  • 2 cl hunang
  • 2 cl lime safi
  • 3 grænar kardimommur
  • svartur pipar

Setjið gin, hunang, limesafa og kardimommur í kokteilhristara með smá klaka. Hrist mjög vel og kröftuglega saman.  Hellt í lág glös eða viskíglös með smávegis klaka og svartur pipar malaður yfir til skrauts og bragðs.

: Bættu 1-2 skotum af gini út í edikslöginn næst þegar þú býrð til súrar gúrkur, stórkostleg vídd í bragðið!

 

_MG_0344