Warning: Cannot modify header information - headers already sent by (output started at /home/allskonar/Sites/allskonar.is/allskonar/wp-content/themes/tasty/header.php:3) in /home/allskonar/Sites/allskonar.is/allskonar/wp-content/themes/tasty/header.php on line 11
allskonar.is | Möndlunammi
Print Friendly

Þetta nammi er afar fljótlegt og meira að segja nokkuð hollt líka!

Möndlunammi

  • 14 döðlur, steinlausar
  • 80gr kókosmjöl
  • 100gr möndlur
  • 1 msk kókosolía
  • 4 msk kakóduft
  • 1 msk hlynsýróp

Undirbúningur: 25 mínútur

Settu öll innihaldsefninn í blandara og maukaðu saman í 1 mínútur.

Láttu kólna í ísskáp í 10 mínútur, þá er auðveldara að móta kúlur úr deiginu.

Búðu til 12 kúlur á stærð við valhnetur.

Þú getur rúllað þeim upp úr kakódufti, kókosmjöli, heslihnetuflögum, hörfræjum eða bara hverju því sem þér dettur í hug.

Geymist í kæli í 3-4 daga.

IMG_0577-2