Warning: Cannot modify header information - headers already sent by (output started at /home/allskonar/Sites/allskonar.is/allskonar/wp-content/themes/tasty/header.php:3) in /home/allskonar/Sites/allskonar.is/allskonar/wp-content/themes/tasty/header.php on line 11
allskonar.is | Bleikt hrásalat
Print Friendly

Ferskt og brakandi, frábært með grillmat.

Bleikt hrásalat

  • 1/4 rauðkálshöfuð, í strimlum
  • 3 gulrætur, rifnar
  • 2 skallottulaukar, fínsaxaðir
  • 1/2 steinseljurót, rifin
  • 5 msk grísk jógúrt
  • salt og svartur pipar

Skerðu rauðkálið í strimla, rífðu gulrætur og steinseljurót, fínsaxaðu skallottulauk.

Settu saman í skál og hrærðu grískri jógúrt saman við. Smakkaðu til með salti og nýmöluðum pipar.

Blandaðu vel saman og kældu í 10 mínútur áður en borið fram.