Kjúklingasúpa

með chili og tómat Þessi er algert æði og tekur enga stund. Frábær, fljótlegur kvöldmatur. Uppskriftin nægir fyrir 4-5 ef þú notar kjúkling, fyrir 4 ef þú gerir grænmetissúpu

Linsubaunasúpa

fullkomin með nýbökuðu brauði Fljótleg og einföld - og svakalega góð.

Fylltir tómatar

Í þennan rétt borgar sig að finna vel rauða og þroskaða tómata til að þeir verði sætir á bragðið. Ef þú finnur ekki nægilega þroskaða tómata þá geturðu sett smávegis hunang innan í hvern tómat með saltinu og pipar til að fá smá sætt bragð, en þeir verða aldrei eins sætir á bragðið og vel ...

Picadillo súpa

með kjöthakki og spínati Þessi súpa er full af bragði og orku og það tekur enga stund að útbúa hana.

Egg og tómatar

fljótlegt og seðjandi Þetta geri ég oft í morgunmat um helgar, fljótlegt og einfalt og stappfullt af hollustu. Svo er þetta afar hentugur fljótlegur kvöldmatur, með salati og brauði.

Jógúrtkryddblöndu fiskur

Ferskur og fljótlegur Þessi fiskréttur fellur í flokk þurr-kryddblöndu/masala með honum er gott að bera fram flatkökur og hrísgrjón og/eða tómatchutney. Uppskrift af Tómatachutneyi fylgir

Alvöru tómatsósa

á kartöflurnar, á pylsurnar, á borgarana- á hvað sem er! Þegar þú hefur smakkað alvöru heimalagaða tómatsósu þá hættirðu að kaupa hana úti í búð. Hana er einfalt að búa til og í hana mega fara van- eða ofþroskaðir tómatar, linir eða harðir, bleikir eða rauðir. Og þú veist nákvæmlega hvað ...

Tómatamauk

Bragðmikið með hverju sem er. Alger snilld á grillaðar samlokur með osti, frábært með kjöti eða ostunum. Dúndrandi sterkt og bragðmikið.

Grunnsósa fyrir pasta

Það er ekkert flókið að búa til góða pastasósu, það eina sem þarf er  gott hráefni og tími. Þessa grunnsósu má nota líka sem pizzasósu eða sem sósu með fisk eða kjöti.

Holl og góð Tómatsúpa

Ódýr, einföld, fljótleg og bragðmikil. Frábær í miðri viku til að fá orkuskot. Tómatplantan er skyld  papriku, eggaldini, kartöflu og ótrúlegt en satt - tóbaksplöntunni. Tómatar eru fullir af lýkópeni sem getur minnkað líkurnar á hjartasjúkdómum og meltingarkerfiskrabbameinum. Sýnt hefur ...