Súkkulaðimús

með kardimommum Þessi súkkulaðieftirréttur er  einfaldur og bragðgóður. Og fljótlegur!

Banana kryddbrauð

Gott að grípa með í nesti Þessa uppskrift er hægt að baka sem brauð eða möffins. Þetta er morgunverðarbrauð frekar en kaffibrauð og því ekki mjög sætt.

Súkkulaðidraumur

Örsnöggur og bragðgóður eftirréttur. Magnið í réttinn er ekki mikið, því þetta er rosalega saðsamt og kjörið fyrir þá sem vilja pínu sætt eftir matinn. Ég ber þennan fram í litlum drykkjarstaupum og skammturinn á mann er um 2 msk. Þessi réttur hentar vel fyrir þá sem eru á hráfæði og líka ...

Súkkulaðigrams

Alveg syndsamlega gott, en ótrúlega einfalt. Í þetta má nota hvað sem er, það eina sem þarf er súkkulaði og svo allskonar grams með. Í þetta skipti átti ég smá brjóstsykur og sykurpúða afgangs frá matargerðarævintýrum um áramótin. Það má alveg eins setja muldar kexkökur eins og piparkökur eða ...