Kryddsmjör

einfalt og fljótlegt allt eftir þínu höfði Það er einfalt og fljótlegt að útbúa kryddsmjör. Allt sem þú þarft er smjör og ímyndunaraflið. Kryddsmjörinu er gott að rúlla upp í pylsu inn í bökunarpappír eða eldhúsfilmu, það geymist í rúmlega mánuð í frysti en 2 vikur í kæli.

Bollur með döðlum og fíkjum

Mjúkar og hollar með bitum af gráfíkjum og döðlum. Í þessum bollum er hálfgerjað deig. Til að búa til hálfgerjað deig þá þurfum við að útbúa grunndeig sem fær svo að gerjast inni í ísskáp yfir nótt eða lengur. Þessar bollur eru eiginlega helgarbollur, því þær eru bestar ef deigið fær nægan ...

Fyrir fuglana

Gott fyrir smáfuglana. Í snjónum megum við ekki gleyma smáfuglunum, það er aldrei mikilvægara en nú að gefa þeim eitthvað í gogginn  þar sem allt er komið á kaf í snjó og ekki auðvelt fyrir þá að finna sér eitthvað æti.