Eggjasalat

svakalega gott - og ekkert majones Þetta salat er frábært á kex, á brauð, með salati, borið fram í litlu salatblaði, á ristað brauð - með hverju sem er.

Fylltir tómatar

Í þennan rétt borgar sig að finna vel rauða og þroskaða tómata til að þeir verði sætir á bragðið. Ef þú finnur ekki nægilega þroskaða tómata þá geturðu sett smávegis hunang innan í hvern tómat með saltinu og pipar til að fá smá sætt bragð, en þeir verða aldrei eins sætir á bragðið og vel ...

Fljótlegt pasta puttanesca

bragðmikil en einföld pastasósa sem tekur nokkrar mínútur að útbúa Það er ofboðslega fljótlegt að útbúa pasta puttanesca (ít.: gleðikonu pasta) og svo er hægt að búa til skemmtilegar pasta bökur úr afgangnum. Þú getur notað hvaða pasta sem þér finnst best með, ég nota alltaf spaghetti því ...

Gúrkusalat

brakandi ferskt gúrkusalat Þetta salat er frábært meðlæti með kjöti og fiski, eggja- og baunaréttum, á samlokur, með osti og lengi mætti telja. Það er frábært að geyma í loftþéttri krukku inni í ísskáp og geta fengið sér með kvöldmatnum eða til að lífga upp á nesti. Þetta geymist í ísskáp í ...