Grænmetissoð

Ef þú hefur tíma til að útbúa þitt eigið soð þá muntu ekki sjá eftir því, munurinn á alvöru soði og soði úr súputeningum eða dufti er ótrúlegur. Þessi uppskrift er fyrir 12-15L pott en að sjálfsögðu má gera minna magn, það getur verið sniðugt að nota grænmetisafganga og flus, afskurð og annað ...

Holl og góð Tómatsúpa

Ódýr, einföld, fljótleg og bragðmikil. Frábær í miðri viku til að fá orkuskot. Tómatplantan er skyld  papriku, eggaldini, kartöflu og ótrúlegt en satt - tóbaksplöntunni. Tómatar eru fullir af lýkópeni sem getur minnkað líkurnar á hjartasjúkdómum og meltingarkerfiskrabbameinum. Sýnt hefur ...