Grænmetissoð
Ef þú hefur tíma til að útbúa þitt eigið soð þá muntu ekki sjá eftir því, munurinn á alvöru soði og soði úr súputeningum eða dufti er ótrúlegur. Þessi uppskrift er fyrir 12-15L pott en að sjálfsögðu má gera minna magn, það getur verið sniðugt að nota grænmetisafganga og flus, afskurð og annað ...