Krydduð kjúklingasúpa

bragðmikil kjúklingasúpa frá Vestur-Afríku Þessi súpa er bragðmikil og þú getur sett í hana hvaða grænmeti sem er og haft hana svo þykka að hún er næstum eins og pottréttur. Berðu hana fram með grófu brauði.

Kryddsmjör

einfalt og fljótlegt allt eftir þínu höfði Það er einfalt og fljótlegt að útbúa kryddsmjör. Allt sem þú þarft er smjör og ímyndunaraflið. Kryddsmjörinu er gott að rúlla upp í pylsu inn í bökunarpappír eða eldhúsfilmu, það geymist í rúmlega mánuð í frysti en 2 vikur í kæli.

Samak Sanuna

Sterkur arabískur fiskiréttur Þessi fiskiréttur sækir innblástur í matarhefð Yemen, þrátt fyrir að vera fullur af kryddi þá er hann ekki brennandi sterkur heldur með mikið og flókið bragð. Gott er að bera þennan rétt fram með kúskús eða hrísgrjónum

Kryddmöndlur

Kryddaðar, ristaðar, saltaðar, sætar. Ómótstæðilegar. Sykraðar, saltaðar, kryddaðar, með hnetum eða einar sér. Ómótstæðilegar. Það er hægt að útbúa kryddhnetur og möndlur á margan hátt og hér eru nokkrar mismunandi aðferðir.

Chai Masala

Ilmandi blanda af telaufum og kryddi eftir indverskri hefð. Það er einfalt og fljótlegt að útbúa sína eigin Chai Masala ( te kryddblöndu). Það eru til jafnmargar leiðir að því að laga chai og þeir sem það drekka, og því engin ein rétt uppskrift til. Grunnurinn að góðu chai eru bragðmikil ...

Harissa kryddmauk

Ilmandi og bragðmikið kryddmauk sem á ættir sínar að rekja til Norður Afríku. Harissa er sterkt kryddmauk frá Norður Afríku. Það má nota með ostum, út í súpur, sem kryddmauk á kjöt, í sósur, á brauð og í samlokur, í pottrétti, sem ídýfa með snakki eða grænmeti, út í hrærð egg, í baunarétti, ...