Morgunkorn

heimalagað granóla á tvo vegu Það er ótrúlega einfalt að gera sitt eigið morgunkorn eða granóla. Og þú ræður alveg bragðinu!

Gúrkusalat

brakandi ferskt gúrkusalat Þetta salat er frábært meðlæti með kjöti og fiski, eggja- og baunaréttum, á samlokur, með osti og lengi mætti telja. Það er frábært að geyma í loftþéttri krukku inni í ísskáp og geta fengið sér með kvöldmatnum eða til að lífga upp á nesti. Þetta geymist í ísskáp í ...

Kryddkaffi

Bragðmikið og ljúft - frábært í eftirrétt. Hér kemur uppskrift af kaffidrykk sem er tilvalinn í eftirrétt. Drykkinn má bera fram heitan eða ískaldan á mulinn klaka, með rjóma eða án, allt eftir smekk hvers og eins.

Chai Masala

Ilmandi blanda af telaufum og kryddi eftir indverskri hefð. Það er einfalt og fljótlegt að útbúa sína eigin Chai Masala ( te kryddblöndu). Það eru til jafnmargar leiðir að því að laga chai og þeir sem það drekka, og því engin ein rétt uppskrift til. Grunnurinn að góðu chai eru bragðmikil ...