Jógúrtkryddblöndu fiskur

Ferskur og fljótlegur Þessi fiskréttur fellur í flokk þurr-kryddblöndu/masala með honum er gott að bera fram flatkökur og hrísgrjón og/eða tómatchutney. Uppskrift af Tómatachutneyi fylgir

Mangó Lassi

Frískandi orkusprengja til að byrja daginn eða sem ferskur eftirréttur að kvöldi.

Kókos eftirréttur

Þessi er léttur og einfaldur, og meira að segja svo hollur að það má alveg borða þetta í morgunmat. Við notum þá ávexti sem eru bestir þá stundina, þetta er örugglega æðislegt yfir bláber í haust en er rosagott núna í febrúar með banana, epli, perum og vínberjum. Fyrir þá sem eru með ...

Einfalt gulróta- og hnetubrauð

Fljótlegt og einfalt! Þetta brauð er afar hentugt til að klára úr mjölpokunum inni í skáp, hver kannast ekki við að eiga eins og hálfan bolla af rúg, hálfan af spelti, minna af hveitikími osfrv. Við þurfum bara að ná í 400gr samtals, ath þó að nota ekki meira en 70gr af höfrum. Grísku ...

Holl og góð Tómatsúpa

Ódýr, einföld, fljótleg og bragðmikil. Frábær í miðri viku til að fá orkuskot. Tómatplantan er skyld  papriku, eggaldini, kartöflu og ótrúlegt en satt - tóbaksplöntunni. Tómatar eru fullir af lýkópeni sem getur minnkað líkurnar á hjartasjúkdómum og meltingarkerfiskrabbameinum. Sýnt hefur ...