Lambalæri

Grískt lambalæri

Dásamlega einfalt lambalæri undir grískum áhrifum, steikt í ofni eða á grillinu, með fljótlegri og góðri hvítlaukssósu.

IMG_2791-2

Gulrótarsalat

dásamlega kryddað Þetta gulrótarsalat er frábært meðlæti með kjöti, en getur líka verið góður léttur kvöldmatur.

IMG_0520

Panna Cotta eftirréttur

með kókosmjólk og rabarbara hlaupi Þessi eftirréttur er svo miklu einfaldari en hann lítur út fyrir að vera og þú getur notað rjóma í staðinn fyrir kókosmjólk ef þér finnst kókos ekki góður.

IMG_0241

Eggjasalat

svakalega gott - og ekkert majones Þetta salat er frábært á kex, á brauð, með salati, borið fram í litlu salatblaði, á ristað brauð - með hverju sem er.

IMG_0275

Earl Grey Greip sulta

Þessi sulta er alveg geggjuð á ristað brauð, með osti - eða það sem mér finnst betra - út í jógúrt eða súrmjólk! Þessi uppskrift er fyrir 1 litla krukku, alveg hæfilegt í nokkra daga.

_MG_1479

Steiktur kjúklingur

með jógúrti, sítrónum og hvítlauk Borinn fram með salati og ristuðum kartöflum sem þú býrð til í sömu skúffu og þú steikir kjúklinginn í, dásamlega bragðmiklar!

_MG_2266

Laukpakora

brakandi stökkar lauk-kökur með raita súrmjólkursósu

_MG_2259

Eggaldin í fenneljógúrtsósu

og poori brauð Þessi réttur er dásamlega bragðmikill og bestur borðaður heitur með hrísgrjónum og/eða poori brauði.