Picadillo súpa

með kjöthakki og spínati Þessi súpa er full af bragði og orku og það tekur enga stund að útbúa hana.

Sólarsósa

frábær með fiski og baunaréttum Þessi sósa er dásamlega bragðgóð og passar vel með baunaréttum og fiski. Prófaðu hana næst þegar þú færð þér fisk.

Borðasalat

Einfalt og fljótlegt og brakandi ferskt salat úr rótargrænmeti. Það er alltaf gaman að breyta útaf í salatgerðinni og skera allt í borða, þetta salat er líka ákaflega fallegt á litinn.

Blómkáls- og rófupickle

Litríkt og bragðmikið Þetta pickle sækir bragðið í pakistanska matargerð, einfalt en bragðmikið og passar vel með grænmetis- og baunaréttum. Það sem er frábært við þessa uppskrift er að þetta kostar lítið sem ekkert en er alveg meiriháttar að eiga til að bera fram með mat og koma fólki á ...

Kókossúpa með risarækju

Ljúffeng hversdagssúpa Þessi súpa ætti eiginlega að heita Tekið-til-í-ísskáp-og-frysti-og-búri þar sem að í hana getur farið hvað sem er. Eina sem við þurfum að eiga er kókosmjólk og grænt chilimauk, afgangurinn er það sem hendi er næst, allskyns grænmeti, fiskur eða sjávarréttir, núðlur, ...