Grafin bleikja

með fennel og kóríander Einfalt og spennandi Það er afar einfalt að verka fisk á þennan hátt, þarfnast lítillrar fyrirhafnar og tíma en útkoman er svo ákaflega sérstök og góð. Þú getur notað bleikju eða lax í þessa uppskrift.

Fish ‘n Chips

Fiskur og franskar heima-með frábærri tartare sósu Það er ekki flókið að gera fisk og franskar heima. Þú þarft góðan, nýjan fisk eins og þorsk eða ýsu og kartöflur og smá tíma. Ég vel að djúpsteikja ekki kartöflurnar, heldur baka þær í ofni á meðan ég steiki fiskinn. Þessar uppskriftir ...

Kræklingur í bjór

fljótlegur og hollur Kræklingurinn er bráðhollur og fljótlegur matur. Og gerist ekki ferskari!

Fiskikökur

hvesrdags eða spari, alltaf gómsætar Þessar fiskikökur eru frábærar með kúskús, fersku salati. Eiginlega hverju sem þér dettur í hug. Bragðið af fiskinum fær að njóta sín í bland við dásamlegt bragð af cumin og chili.

Jógúrtkryddblöndu fiskur

Ferskur og fljótlegur Þessi fiskréttur fellur í flokk þurr-kryddblöndu/masala með honum er gott að bera fram flatkökur og hrísgrjón og/eða tómatchutney. Uppskrift af Tómatachutneyi fylgir

Samak Sanuna

Sterkur arabískur fiskiréttur Þessi fiskiréttur sækir innblástur í matarhefð Yemen, þrátt fyrir að vera fullur af kryddi þá er hann ekki brennandi sterkur heldur með mikið og flókið bragð. Gott er að bera þennan rétt fram með kúskús eða hrísgrjónum

Fiskur á indverska vísu

Einfaldur og fljótlegur. Frábær í matinn á virku kvöldi eða um helgi. Fullt af indversku bragði.

Brakandi ferskt Ceviche

Ferskur og einfaldur fiskiréttur, frábær sem aðalréttur eða forréttur. Ceviche er fiskur eða sjávarfang, sem er lagað  í sýru úr sítrusávöxtum án þess að önnur eldunaraðferð sé notuð. Sýran umbreytir eggjahvítuefnunum svo fiskurinn verður stinnur og bleikhvítur og þar með ekki lengur ...