Bankabyggs- og fennelsalat

Bankabyggs- og fennelsalat

Spennandi og bragðgott, fennell passar svo vel með bankabyggi. Fullt af hollustu, frábært meðlæti eða bara sem nesti eða léttur hádegisverður.

IMG_3668

Tómatagratín

með fennel Þetta gratín er frábært með fiski, kjúklingi eða lambakjöti og tekur enga stund að útbúa.

IMG_3150

Grafin gæsabringa

með dásemdar kryddi Það er afar einfalt að verka gæsabringur svo úr verði dásamlegur matur.

IMG_0284

Haustpottréttur

dásamlegt grænmeti og hveitibollur Þessi pottréttur er fullur af dásamlegu bragði af uppskerunni og ofan á herlegheitunum í pottinum gufusjóðum við kryddbollur. Frábær máltíð í miðri viku og verður bara betri upphitaður.

IMG_3019

Ofnbakaður fiskur

með tómötum og kúrbít í sinnepssósu Í þennan rétt geturðu notað hvaða hvíta fisk sem þér finnst bestur; þorsk, ýsu, skötusel, steinbít, löngu o.s.frv.

IMG_2998-2

Fennel og epla salat

grænt og gott Þetta salat er fljótlegt, ferskt og gott og passar afskaplega vel með fiskiréttum.

IMG_0737

Silungur í umslagi

ofnbakaður með estragon og vermút Silungsflökin eru bökuð í umslagi úr álpappír eða bökunarpappír í ofni. Fljótlegt og spennandi.