Svínasteik með engifer

Dásamlega mjúk og ilmandi svínasteik með engifer, hvítlauk og stjörnuanís Í þessa steik er hægt að nota hvaða bita sem er, best er þó að hafa hann með beini og pöru á honum og hafa bitann þykkan. Kjötið verður lungamjúkt og fullt af bragði.