Morgunverðarrúllur

kartöflur, egg og beikon og meira til Sláðu í gegn við morgunverðarborðið eða í brunch. Svo er þetta líka flott létt máltíð hvenær sem er að deginum.

Súkkulaðimús

með kardimommum Þessi súkkulaðieftirréttur er  einfaldur og bragðgóður. Og fljótlegur!

Marmaraegg

Mér hefur alltaf fundist marmaraegg svo falleg fyrir utan að þau eru einstaklega bragðgóð. Þau má bera fram heil með köldu kjöti, skera í tvennt og fylla með sinnepsmajonesi og kryddjurtum eða setja smá kavíar ofan á þau. Upprunalega kemur þessi tækni frá Kína en ég hef kosið að krydda örlítið ...

Ferskt pasta

Heimalagað ferskt pasta á einfaldan hátt. Að búa til ferskt pasta heima er svo ótrúlega einfalt, og það þarf ekkert endilega að eiga pastavél, deigið má fletja út með kökukefli og skera með hníf. Það verður þá bara enn heimalagaðra í útliti ef það er ekki þráðbeint og jafnbreitt. Það er ...