Bollur með döðlum og fíkjum

Mjúkar og hollar með bitum af gráfíkjum og döðlum. Í þessum bollum er hálfgerjað deig. Til að búa til hálfgerjað deig þá þurfum við að útbúa grunndeig sem fær svo að gerjast inni í ísskáp yfir nótt eða lengur. Þessar bollur eru eiginlega helgarbollur, því þær eru bestar ef deigið fær nægan ...

Einfalt gulróta- og hnetubrauð

Fljótlegt og einfalt! Þetta brauð er afar hentugt til að klára úr mjölpokunum inni í skáp, hver kannast ekki við að eiga eins og hálfan bolla af rúg, hálfan af spelti, minna af hveitikími osfrv. Við þurfum bara að ná í 400gr samtals, ath þó að nota ekki meira en 70gr af höfrum. Grísku ...