Allskonar sykur

Allskonar Sykur Í dag er algjör óþarfi að nota hvítan sykur og enginn þarf á honum að halda. Það er til mikið úrval náttúrulegrar sætu sem hægt er að nota í staðinn og þá gildir einu hvers konar matargerð um ræðir. Það er til dæmis hægt að nota hrásykur, hunang, gott sýróp t.d agave, ...

Um Zinfandel

Zinfandel eru þrúgur sem notaðar eru til víngerðar. Zinfandel er frábær rauðvínsþrúga, sérstaklega í Kaliforníu þar sem hún er á heimavelli, enda þótt þetta sé nánast sama þrúgan og Primitivo frá Puglia. Þrúgan gefur af sér líflegt og ávaxtaríkt vín sem best er að drekka ungt, tveggja til ...

Verði þér að góðu

  Langflest okkar eru vön því að hver máltíð hefjist og endi með þessari fallegu ósk: Verði þér að góðu. Í hraða nútímans gleymum við oft merkingu þessara orða, gleymum að taka okkur tíma til að njóta máltíðarinnar. Allt of oft borðum við skyndimat, sækjum okkur ekki einu sinni disk til að ...

Um Chardonnay

Chardonnay er þrúga sem notuð er til víngerðar. Auðveld í ræktun og öllum viðfelldin. Chardonnay gefur yfirleitt vel af sér í magni við hagstæð skilyrði. Vínþrúga hvítra Búrgundaravína (Chablis, Montrachet, Meursault, Poully-Fuissé) og kampavíns. Gefur sterkt vín með mikla fyllingu, ríkan ilm ...

Allskonar glúten

Margir hafa óþol fyrir glúteni og það getur lýst sér á margvíslegan hátt. Meðal einkenna eru: Niðurgangur, harðlífi, magakrampar, uppþemba, bjúgur, kláði í húð, bólgur, aukakíló o.fl. Þetta eru þó oft lúmsk einkenni og oft á tíðum er eina ráðið að prófa að sleppa öllu glúteni í nokkrar vikur og ...

Um Merlot

Merlot eru þrúgur sem notaðar eru til víngerðar. Þær eru göfugur ættingi Cabernet þrúganna sem ræktaðar eru í St-Emilion og Pomerol, en þroskast fyrr en Cabernet, hefur minna tannín (ath. mettun!) og gefur af sér mýkra og fyllra vín sem þroskast fyrr. Þrúgan er notuð í Médoc í blöndu (með ...

Hjartalagað með kaffinu

Það er ekkert sem segir að við þurfum alltaf að hafa kassalaga sykurmola. Það er lítið mál að búa til sykurmola í hvaða formi sem við viljum. Það eina sem við þurfum er sílíkon klaka- eða konfektform, sykur og örlítið af vatni. Þú setur sykur í skál, bætir örlitlu (byrja á 1-2 tsk) af vatni... ...

Allskonar álegg

Oft lendir fólk í vandræðum með að velja sér álegg á brauð, þegar ákveðið er að láta unnar kjötvörur eiga sig. Einnig eru margir sem vilja prófa að sleppa mjólkurvörum, ýmissa hluta vegna. Þá hverfa allir ostar af matseðlinum og vandast þá málin til muna. Flestir geta þó fundið sér eitthvað við ...