Allskonar pasta og hrísgrjón

  Þetta er einfalt. Allir geta breytt þessu. Prófið pasta úr grófu heilkorni í stað þess sem gert er úr hvítu hveiti. Það er hægt að fá pasta úr heilhveiti og úr grófu spelti sem bragðast dásamlega, miklu bragðmeira og betra en hvíta pastað. Heilkorna pastað er líka miklu næringarríkara að ...

Afhverju á að umhella víni?

Helstu ástæður umhellingar eru eftirfarandi: Losna við botnfall úr flöskunni. Mýkja ung og hörð vín. Fá rétt hitastig. Karöflur eru oftar en ekki fallegri en flöskurnar. Í hágæðavínum er oft botnfall sem er ekkert annað en fínt mauk af berjum og stilkum. Mörgum finnst þetta ekki aðlaðandi og ...