Um rauðrófur

Rauðrófan er til margra hluta nytsamleg, hún er ódýr, algeng og rosalega holl. Uppgötvaðu leyndardóma rauðrófunnar!

Góð fita

Góð fita Fita er lífsnauðsynleg. Við þurfum fitu til þess að líkaminn geti starfað eðlilega. Hún er nauðsynleg til að framleiða hormóna, halda liðunum mjúkum, hamla bólgum og mýkja húð og hár. Við þurfum líka fitu til að brenna fitu, þannig að ef einhver vill gjarnan grenna sig, þá þarf sá hinn ...

Góð ráð fyrir þá sem vilja grennast

Góð ráð fyrir þá sem vilja grennast • Borða helst þrjár máltíðir og eina til tvær millimáltíðir á dag. • Alltaf að borða morgunmat. • Sleppa öllu nasli eftir kvöldmat. • Passa að hver máltíð innihaldi kolvetni, prótein, fitu og grænmeti nema annað sé sérstaklega ráðlagt • Skera niður neyslu á ...

Hreinsikúrar

Vorhreingerning líkamans Vorið er sá árstími sem margir velja til að hreinsa aðeins til í mataræðinu og jafnvel að fasta. Með hækkandi sól langar marga að hreinsa aðeins líkamann eftir veturinn, framkvæma einskonar vorhreingerningu. Það eru til margar leiðir til þess og mikilvægt að ganga ekki ...